Stefna okkar
Við stefnum öll að sama marki: að sjá til þess að núverandi ökumenn rafbíla og þeir sem síðar koma geti treyst því að skipti yfir í rafmagn séu góður kostur fyrir þá, og fyrir umhverfið.
Við trúum að með því að bjóða upp á nýjar og sjálfbærar lausnir fyrir hleðslu rafbíla muni fleira fólk taka þessari breytingu fagnandi og komast að því hvað rafakstur er áreiðanlegur og einfaldur, og besta leiðin til þess er að nota hraðhleðslubúnað frá InstaVolt.
Frá stofnun hefur fyrirtækið vaxið hratt, en við höfum þó ekki látið staðar numið. Eftir því sem fleiri ökumenn velja daglegan rafakstur er það hlutverk okkar að bæta innviði fyrir rafbíla á degi hverjum til að tryggja að fólk beri traust til rafbíla!