Man in suit charging EV
Man in suit charging EV
Man in suit charging EV

Hraðhleðsla

InstaVolt-hleðslubúnaður skilar allt að 160 kW aflmikilli hleðslu með jafnstraumi

Snertatil að hlaða

Þú greiðir með snertilausu korti – það gerist ekki öllu einfaldara!

Við aðstoðum þigallan sólarhringinn

Við veitum aðstoð hvenær og hvar sem á þarf að halda.

Hraðhleðsla

InstaVolt-hleðslubúnaður skilar allt að 160 kW aflmikilli hleðslu með jafnstraumi

Snertatil að hlaða

Þú greiðir með snertilausu korti – það gerist ekki öllu einfaldara!

Við aðstoðum þigallan sólarhringinn

Við veitum aðstoð hvenær og hvar sem á þarf að halda.

Hentugt. Fyrirhafnarlaust. Traust.

Staðsetning

Þægilegar staðsetningar okkar tryggja að þú getur fengið þér að borða, drekka eða slakað á á meðan þú hleður rafbílinn.

Hentugt. Fyrirhafnarlaust. Traust.

Áreiðanleiki

Við erum vinsælasta netið til að hlaða rafbíla.

Hentugt. Fyrirhafnarlaust. Traust.

Einfalt að hlaða rafbíla

Þú greiður fyrir þína notkun með snertilausu korti.

Matur. Drykkur. Hvíld. Samstarfsaðilar okkar.

Við viljum að viðskiptavinurinn fái góða upplifun af hleðslunni. Við teljum að það feli í sér öryggi, mat og drykk, afþreyingu eða afslöppun. Það er það sem ræður því hvar við komum hleðslubúnaðinum okkar fyrir.

Adaltorg logo
Adaltorg logo
Fridheimar logo
Fridheimar logo
3 1 2 1 2 3

Hleðslan er lítið mál

1

Snerta til að hlaða

Þú greiðir með snertilausu debet- eða kreditkorti til að
hefjast handa.

2

Stinga í samband

Jafnstraumshleðslubúnaðurinn frá InstaVolt er hannaður fyrir hvaða rafbíl sem er með stöðluðum opnum jafnstraumstenglum. Þú getur einfaldlega stungið í samband og ýtt á „Byrja“.

3

Engin áskriftar- eða tengigjöld

Þegar þessu er lokið ýtirðu á „Stöðva“, fjarlægir hleðslusnúruna og greiðir aðeins fyrir það sem þú notaðir. Eins einfalt og
hugsast getur!

Hleðsla bílaflota gerð auðveldari. Hleyptu spennu á bílaflotann.

Við bjóðum upp á auðveldari leið til að hafa umsjón með hleðslu bílaflota.